Local Guide to Westman Islands

My name is Auður and I live in the beautiful Westman Island. Im married and have three kids. I am a nurse and I just love my job, working at the hospital.  I also love my Island and meeting people, so me and my husband started a travel agency. We really wanted people to have their best experience here. So if you only have one day on the Island what should you do?  I really want to give you some hints what you can do here on the Island and to make your perfect day.

Skansinn

The most common way to get to the Island is with the ferry. It only takes thirty-five minutes to sail over from Landeyjahöfn. One advice from me, go outside on the ferry when it is sailing into our harbour.  The sight is so magnificent, the beautiful landscape, the mountains and Skansinn is the best welcome… 🙂

Taking the ferry you have to travel to the south part of Iceland. We have busses and car rentals. You can also fly straight from Reykjavík. That takes only 25 minutes. You can also take a flight from the south part of Iceland if you are already there or have a car.  That takes only six minutes to fly over.

Vestmannaeyjar eru frægar fyrir nokkra hluti en hæðstbera að nefna að hér er stærsta lundabygð á Íslandi með yfir 1.000.000 fugla og er nokkuð öruggt að það er hægt að sjá lunda í brekkunum hér yfir sumartíman.

Fyrir 40 árum gaus hérna á eyjunni bara rétt í túnfætinum við bænum 400 hús fóru undir hraun og vorum við mjög heppin að bærin skyldi ekki fara allur undir hraun.

h Vestmannaeyjar samanstanda af 15 smáum eyjum og er bara ein þeirra bygð Heimaey þar sem íbúafjöldinn er 4300.

 

Eftir komuna á eyjuna og þið komin úr Herjólfi standandi á bryggjunni þá þar aðeins að labba 200 metra þá eru þið komin í aðal kjarna ferðaþjónustuaðila á eyjunni eða Heart of the harbour. Þar eru nokkrir möguleikar fyrir afþreyingu og leiðsögn. Það eru bátsferðir,  rútuferðir, reiðhjólaleiga og gönguferðir. Þarna er pínu valkvíði því að öll þessi fyrirtæki eru að bjóða uppá mjög vandaðar ferðir og ferð það þá eftir áhugamáli hvers og eins hvað ég myndi mæla með. Ég mun hér að neðan reyna að kinna þessi fyrirtæki fyrir ykkur.Bara það að fá leiðsögn með skemmtilegum og lifandi sögum gerir daginn bara svo miklu betri. 😉

 

HIKEING TOUR

Lava Walk with locals

History walk over the lava and volcano

 

Fun and lively walk over the lava with a local. The guide goes through the history of the eruption in 1973. Tells you story´s of the people and gives you a glimpse into the lives of the local people building up the town afterward and living on the island today. The punch line is the top of the volcano.

 

Hérna getur þú nálgaðst upplýsingar um brottfarir og verð

Lava walk website

Hiking tour
Gunnar Ingi

MINI BUS TOUR

Eyja Tours

Magicaal tours with local guids

 

Eyja tours er fjölskyldu rekið fyrirtæki og ég er stolt að geta sagt að Iris og Einar eru bestu vinir mínir. Þau leggja mikin metnað í túrin sinn sem sést á því að þau eru efst á Tripadvisor

 

Hérna getur þú nálgaðst upplýsingar um brottfarir og verð

Eyja tours website

 

 

Eyjatours
Eyjatours
Eyjatours
Sprangan

RENT A BIKE

Rent a Bike

The perfect way to explore Vestmannaeyjar

 

Eyja tours er fjölskyldu rekið fyrirtæki og ég er stolt að geta sagt að Iris og Einar eru bestu vinir mínir. Þau leggja mikin metnað í túrin sinn sem sést á því að þau eru efst á Tripadvisor

 

Hérna getur þú nálgaðst upplýsingar um brottfarir og verð

Rent a Bike website

 

 

Rent a bike
Hjólaleiga

BOAT TOUR

Rib Safari

Have a Blast in the islands

 

Eitt það skemmtilegasta starf sem ég hef unnið við er að vera leiðsögumaður um borð í Rib Safari bátum það að sigla kringum eyjuna með vindin í hárið og sjá þessa stórbrottn nátturu blabl

 

Hérna getur þú nálgaðst upplýsingar um brottfarir og verð

Ribsafari website

Ribsafari
Ribsafari
Ribsafari

 Sunset over Westman Islands

Westman Islands

restaurants

Nú kemur af því erfiðasta það er að velja bestu veitingarstaðina. Við getum valið úr 27 stöðum þar sem hægt er að kaupa sér veitingar hérna a eyjunni. En ég mun velja þá staði sem ég er vön að fara með þá ferðamenn sem ég er með á eyjunni

Gott Restaurant

family run restaurant

Gott

 Gott restaurant

Gott restaurant is located in the centre of town.  It specialises in fresh and healthy courses. It’s a family-owned restaurant that uses only authentic ingredients. Everything is made from scratch at the restaurant and the fish is brought fresh from the fish market every morning. The head chef Sigurður Gíslasonis a former member of the Icelandic culinary team.

Gott
Gott

Slippurinn Restaurant

Family run eatery

Slippurinn

Slippurinn restaurant

Fiskibarinn ( the fish bar) is located in the centre of town. They specialise in fresh fish and variety of fish.  You can sit at the restaurant and choose your dish or you can choose fish to take to your home. If you don’t want fish they have all kinds of other great courses. Fiskibarinn is run by the local couple Sæunn and Jónas.

Slippurinn
Slippurinn

Einsi Kaldi Restaurant

 specializes in preparing exotic dishes

Einsi Kaldi

Einsi Kaldi restaurant

The restaurant Einsi Kaldi is located on the ground floor of Hotel Vestmannaeyjar in a building with a long and remarkable history. The restaurant has been open since 20011. The chef Einar Björn Árnason and his staff have a great reputation for intuitive cooking and excellent service.

Einsi Kaldi
Einsi Kaldi

Útsýni frá toppi Eldfells

Útsýni frá toppi Eldfells

Heimaklettur

Söfn í Westman Islands – Vestmannaeyjar

The Westman Islands have so many possibilities for knowledge, activities, and fun to offer for groups. Everybody can find something that they are interested in. It doesn’t hurt doing something fun in this amazing landscape that the Island has to offer. Here below are some of the great activities you can find on the island.

Eldheimar

Eldheimar museum

Eldheimar Muesum

The exhibition focuses on the 1973 volcanic eruption in Vestmannaeyjar, without a doubt one of Iceland´s biggest natural disaster. Visitors get a glimpse into peoples lives on Heimaey before the eruption that would change their lives forever. The people of Heimaey had to leave their homes in the middle of the night and evacuate the island, many of them never saw their homes or any of their belongings ever again.

Sæheimar

Sæheimar museum

Sæheimar Muesum

Sæheimar has one of the biggest bird rescue centers in Iceland. Four puffins are residents at the aquarium all year around, along with other birds that are here for a short term recovering.
At the aquarium we have 12 tanks with life fish and other sea creatures that are defining for the North Atlantic.
Sæheimar

Heimaklettur  Home Rock

Heimaklettur

Herjólfsdalur valley

elephant rock iceland

Skipulagðar dagsferðir

Ef ykkur vanntar aðstoð við að skipulegga dagsferðina hingað til eyja hvort sem þið ferðist sem fjölskylda, hópur eða starfsmannaferð þá gerið þið haft samband hér og útlistað hvað þið viljið fá útúr deginnum hérna og við gerum handa ykkur gott skipulag og getum verið ykkur innanhanda allan daginn.

Group tours
Skólahópar
Hiking tour

BOOKING WESTMAN ISLANDS

VE Travel ehf

Kt. 480615-1150

Vsk númer: 112125

 

INFORMATION

BOOKING WESTMAN ISLANDS

  •   Básaskersbryggja

  •    +354 626 3340

  •    info@bookingwestmanislands.is

  •    Open every day

Check out our Videos

© Copyright 2017 by Booking Westman Islands - Made With for Vestmannaeyjar